16.2.2008 | 23:45
Undarleg úrslit
Þótt úrslitin í dag hafi verið okkur Man. Utd. mönnum hagstæð þá eru þau vísast til undarleg. Það var liðsuppsstilling beggja liða líka. Svo virðist sem að Ferguson hafi haft betur gegn Wenger í þeim efnum. Sjálfur horfði ég ekki á leikinn. Er í sveitinni og átti von á því að Arsenal myndi rúlla þessu upp. Bara kjánar neita því að Arsenal hefur spilað besta boltann í vetur. Samhryggist svo með fjölmörgum vinum mínum sem halda með Liverpool. Það er eitthvað meira en lítið að þegar stórveldi tapar í 16 liða úrslitum á móti minni máttar.
Alex Ferguson: Stórkostleg frammistaða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.