16.3.2008 | 00:33
Barnaskapur
Makalaust að lesa bloggið tengt þessari frétt og sömuleiðis ömurlegt að menn geti ekki komist upp úr einhverjum gömlum skotgröfum þegar fjallað er um einstaka leikmenn í einstökum liðum. Miðað við það, sem haldið hefur verið fram í þessari umræðu, þá mætti leiða að því líkur að Liverpool væri i þriðju deild ef Steven Gerrands nyti ekki við. Hættið bullinu og metið hæfileika að verðleikum, hvar sem þeir eru s.s. í liði.
Ferguson: Ronaldo kom okkur til bjargar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.