ESE

Sorglegt

Í útvarpsfréttum fyrr í dag var fjallað um fækkun íbúa í Fjallabygð en svo nefnist sameiginlegt sveitarfélag Siglufjarðar og Ólafsfjarðar. Mig minnir að fækkun íbúa á örfáum árum hafi verið um 20% en mun meiri ef horft er til fólks í yngri kantinum. Ég skil því vel viðleitni sveitarstjórnarinnar til að berja í brestina en það sorglega við þá viðleitni er að verið er að fórna einum af síðustu eyðifjörðum á Íslandi og ég spyr til hvers. Það voru fleiri og vitrænni leiðir færar. Við stöndum hins vegar frammi fyrir gerðum hlut og niðurtalningin heldur áfram.
mbl.is Ekki dónaleg sýn út í Héðinsfjörð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband