28.10.2006 | 02:28
Ísland og Ítalía
Hver er munurinn á Íslandi og Ítalíu? Engin, nema hnattstaðan. Bæði lönd eru bananalýðveldi með hefð fyrir því að símar séu hleraðir hjá ráðamönnum. Það er prófkjör í gangi hjá Sjálfstæðisflokknum og hugsanlega einhverjum öðrum. Hendið banönum í Björn. Hann ber þess öll merki að geta gleypt þá og fortíðina líka. Hver vill horfa til framtíðar.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.