ESE

Meiri harka í Færeyjum

Í tilefni af frétt á Mbl.is um meinta ölvun Jóannesar Eidesgaard þá þykir mér rétt að láta ráðherrann njóta vafans, a.m.k. fyrst um sinn. Þeir, sem fylgst hafa með stjórnmálum í Færeyjum, vita að þar er miklu meiri harka á milli stjórnmálamanna en á Íslandi. Það þarf a.m.k. að fara aftur til samskipta núverandi forseta og Seðlabankastjóra til að finna svipuð dæmi og eru nokkuð algeng í Færeyjum og siðan líklega aftur til tíma Hriflu-Jónasar til að finna samjöfnuð.

Íslendingar eiga a.m.k. ekki að taka þátt í því að gefa færeyskum ráðamönnum einkunnir. Okkur nægir vinarþel færeysku þjóðarinnar.


mbl.is Sakaður um að hafa verið ölvaður í boði hjá Ingibjörgu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ekki gæti ég hugsað mér að eyða tíma með Ingibjörgu ófullur....

Hjalti (IP-tala skráð) 25.11.2008 kl. 18:58

2 identicon

Átti maðurinn að koma hingað edrú??

óli (IP-tala skráð) 25.11.2008 kl. 21:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband