ESE

Kemst þetta til skila?

Bara að tékka á því hvort færslur komist til skila því ég hef í tvígang reynt að segja hug minn varðandi þá lágkúru, sem boðið var upp á í Evróvisjónforkeppninni í kvöld, án þess að þær færslur hafi ratað inn á síðuna mína.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eiríkur Stefán Eiríksson

Jú, þetta virkar, en þá er spurning hvað varð um hina þankana mína. Því verður Mbl.is að svara nema þá að mér hafi láðst að lesa smáa letrið. -ESE

Eiríkur Stefán Eiríksson, 18.1.2009 kl. 02:33

2 Smámynd: Katrín Linda Óskarsdóttir

Eflaust bara afþví öllum hinum finnst Eurovision svo skemmtilegt

Katrín Linda Óskarsdóttir, 18.1.2009 kl. 05:34

3 Smámynd: Eiríkur Stefán Eiríksson

Hef ekkert á móti keppninni og hef jafnan horft á hana, þótt áhuginn hafi farið minnkandi. Hins vegar voru lögin, sem kynnt voru til leiks í gærkvöldi, alveg skelfileg. Páll Rósinkranz er flottur söngvari en lagið átti ekkert erindi í keppnina. Lag Hallgríms var útþynnt útgáfa af ,,Power to all my friends" með einhvers konar Tivoli yfirbragði. Lag konunnar af Króknum er örugglega fínt fyrir elliheimilin en vistmenn gera þó flestir kröfur um betri söng. Fjórða og síðasta lagið var tímaskekkja líkt og hin.

Eiríkur Stefán Eiríksson, 18.1.2009 kl. 15:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband