ESE

Ó þjóð, mín þjóð...

Enn og aftur verður maður vitni að því að vonlaus lög komast áfram í svokölluðu forvali RÚV vegna söngvakeppni Evrópu. Hvað er að fólki? Lagið, sem þótti bera af í kvöld, er samsuða af ca. 500 lögum með u.þ.b 300 flytjendum. Verst þótti mér að flytjandinn er ein af allrabestu söngkonum landsins og hennar flutningur var reyndar frábær. Málið snýst ekki um það. Í guðanna bænum hlífið okkur við 0 stiga lagi í næstu Eurovison-keppni eða líkast til forkeppni. Þangað höfum við komið okkur meðmetnaðarleysi og 199 króna skilaboðum. Reikna með að RÚV, Símanum og Vodafone sé skemmt en efast um að margir deili metnaðarleysinu með þeim.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband