18.12.2007 | 07:30
Kaffistaður gegn hvalveiðum
Það var þá mest þörfin að fá þessa keðju, sem er yfirlýstur andstæðingur hvalveiða og þar með sjálfbærrar nýtingar sjávarspendýra, til landsins. Þar að auki styður Starbucks öfgasamtök innan umhverfisgeirans með fjárframlögum.
Ég er sömu skoðunar og Eiður Guðnason sendiherra, sem hefur lýst því yfir að hann muni aldrei stíga aldrei fæti inn á Starbucksstaði. Fleiri Íslendingar mættu fylgja því fordæmi.
Ræðir við Starbucks um opnun á Íslandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.